27.9.2009 | 19:17
það var fjör í gær.
fyrirgefið að ég hef ekki skrifað lengi, það var svaka fjör í gær þegar beggi minn átti afmæli hann fekk voða mikið af flottum gjöfum og líka mikið af peningi og fallegum kortum, það voru vínveitingar í boði og þeir sem vildu bjór máttu koma sjálfir með bjór. við erum núna bara að hafa það gott og horfa á mynd og eg er í tölvunni og reyna að blogga á allar síður sem ég á lol hey er hætt að blogga í bili bæbb.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.